Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Andri Ólafsson skrifar 18. nóvember 2015 20:42 Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun. Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00