Segir samningstöðu hafa verið þrönga Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:26 Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora. Vísir/GVA „Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019. Verkfall 2016 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
„Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019.
Verkfall 2016 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira