Segir samningstöðu hafa verið þrönga Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:26 Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora. Vísir/GVA „Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019. Verkfall 2016 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
„Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019.
Verkfall 2016 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira