Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 20:00 Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni. CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni.
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira