Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. nóvember 2015 14:59 Lögreglumenn á vettvangi skammt frá Bataclan tónleikahúsinu vísir/getty Búið er að bera kennsl á einn af mönnunum sem réðst inn í Bataclan tónleikahúsið í gærkvöldi en sá var franskur ríkisborgari. Hann hafði sprengt sig í loft upp en fingraför hans fundust í gagnagrunnum. Bloomberg fréttastofan hefur eftir heimildamanni sínum að lögreglan vinni nú í því að elta uppi vitorðsmenn hinna látnu en ekki hefur verið gefið upp hve margir þeir eru. Auk franska ríkisborgarans sem búið er að bera kennsl á fannst sýrlenskt vegabréf skammt frá líki eins árásarmannanna. Þetta eru fyrstu sjálfsmorðssprengjuárásirnar í sögu Frakklands. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á hendur sér en yfirvöld í Frakklandi höfðu haft auga með Frakkanum unga sem búið er að bera kennsl á. Francois Hollande hefur kallað árásina stríðsyfirlýsingu í viðtölum og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Tala látinna er sem stendur í 128 en á þriðja hundrað liggja særðir á sjúkrahúsum borgarinnar, þar af áttatíu í lífshættu.Uppfært 16/11/15: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar var haft eftir erlendummiðlum að árásarmennirnir hefðu verið á aldrinum fimmtán til átján ára gamlir. Það reyndist ekki rétt. Er beðist velvirðingar á því. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Búið er að bera kennsl á einn af mönnunum sem réðst inn í Bataclan tónleikahúsið í gærkvöldi en sá var franskur ríkisborgari. Hann hafði sprengt sig í loft upp en fingraför hans fundust í gagnagrunnum. Bloomberg fréttastofan hefur eftir heimildamanni sínum að lögreglan vinni nú í því að elta uppi vitorðsmenn hinna látnu en ekki hefur verið gefið upp hve margir þeir eru. Auk franska ríkisborgarans sem búið er að bera kennsl á fannst sýrlenskt vegabréf skammt frá líki eins árásarmannanna. Þetta eru fyrstu sjálfsmorðssprengjuárásirnar í sögu Frakklands. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á hendur sér en yfirvöld í Frakklandi höfðu haft auga með Frakkanum unga sem búið er að bera kennsl á. Francois Hollande hefur kallað árásina stríðsyfirlýsingu í viðtölum og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Tala látinna er sem stendur í 128 en á þriðja hundrað liggja særðir á sjúkrahúsum borgarinnar, þar af áttatíu í lífshættu.Uppfært 16/11/15: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar var haft eftir erlendummiðlum að árásarmennirnir hefðu verið á aldrinum fimmtán til átján ára gamlir. Það reyndist ekki rétt. Er beðist velvirðingar á því.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30
Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00
ISIS lýsir yfir ábyrgð Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“ 14. nóvember 2015 11:36