Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:56 Gunnar Bragi segir á Twitter að hugur sinn sé hjá frönsku þjóðinni. Vísir/AFP Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
„Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34