Röðin á Dunkin Donuts: „Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 09:20 Rúnar Geir Guðjónsson stóði í ströngu að sitja fyrir á myndum í morgunsárið. Vísir/GVA Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. Þegar fréttamann Vísis bar að garði voru þrír í röð. „Ég var mættur hérna rétt fyrir sjö í morgun. Bara rétt áður en verslunarmiðstöðin opnaði, þannig við þurftum ekki að bíða úti í kuldanum,“ segir Rúnar Geir Guðjónsson, kleinuhringjaaðdáandi sem var fremstur í röðinni. Fjölmenni var þegar fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn opnaði við Laugaveg og fengu færri gjafabréf en vildu. Rúnar Geir komst ekki þá og ætlaði því ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum.Komst ekki síðast? „Nei ég var að vinna þá, sá eftir því að hafa ekki komist. Annars hefði ég mætt, þannig að ég gat ekki sleppt þessu,“ segir hann. „Ég er mikill aðdáandi og hefði ekkert á móti því að fá kassa af kleinuhringjum í heilt ár.“ En ætlarðu að gúffa sex hringjum í þig á föstudögum næsta árið? „Ætli þetta verði ekki tveir fyrir mig og svo fyrir restina af fjölskyldunni.“ „Ég bjóst við miklu fleirum. Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta,“ segir Rúnar Geir, frekar sáttur með að vera fyrstur, af þremur, í röðinni. Fljótlega upp úr níu lengdist þó röðin og voru sex í röðinni þegar þetta er skrifað klukkan 9:20. Staðurinn var opnaður klukkan 10. Tengdar fréttir Dunkin´ Donuts opnar í Kringlunni Stefnt er að því að opna 16 Dunkin' Donuts staði hér á landi á næstu fimm árum. 31. ágúst 2015 07:55 Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. 7. ágúst 2015 16:00 Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn. 4. ágúst 2015 21:13 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira
Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. Þegar fréttamann Vísis bar að garði voru þrír í röð. „Ég var mættur hérna rétt fyrir sjö í morgun. Bara rétt áður en verslunarmiðstöðin opnaði, þannig við þurftum ekki að bíða úti í kuldanum,“ segir Rúnar Geir Guðjónsson, kleinuhringjaaðdáandi sem var fremstur í röðinni. Fjölmenni var þegar fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn opnaði við Laugaveg og fengu færri gjafabréf en vildu. Rúnar Geir komst ekki þá og ætlaði því ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum.Komst ekki síðast? „Nei ég var að vinna þá, sá eftir því að hafa ekki komist. Annars hefði ég mætt, þannig að ég gat ekki sleppt þessu,“ segir hann. „Ég er mikill aðdáandi og hefði ekkert á móti því að fá kassa af kleinuhringjum í heilt ár.“ En ætlarðu að gúffa sex hringjum í þig á föstudögum næsta árið? „Ætli þetta verði ekki tveir fyrir mig og svo fyrir restina af fjölskyldunni.“ „Ég bjóst við miklu fleirum. Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta,“ segir Rúnar Geir, frekar sáttur með að vera fyrstur, af þremur, í röðinni. Fljótlega upp úr níu lengdist þó röðin og voru sex í röðinni þegar þetta er skrifað klukkan 9:20. Staðurinn var opnaður klukkan 10.
Tengdar fréttir Dunkin´ Donuts opnar í Kringlunni Stefnt er að því að opna 16 Dunkin' Donuts staði hér á landi á næstu fimm árum. 31. ágúst 2015 07:55 Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. 7. ágúst 2015 16:00 Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn. 4. ágúst 2015 21:13 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira
Dunkin´ Donuts opnar í Kringlunni Stefnt er að því að opna 16 Dunkin' Donuts staði hér á landi á næstu fimm árum. 31. ágúst 2015 07:55
Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. 7. ágúst 2015 16:00
Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn. 4. ágúst 2015 21:13