Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 09:30 Heimir Hallgrímsson er með strákunum okkar í Póllandi. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira