Níu ára sigurganga Klitschko á enda Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2015 11:22 Tyson Fury með beltin í gær. Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum. Aðrar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira
Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira