Fjármálaráðherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. nóvember 2015 14:39 Schengen-samstarfið er umdeilt þessa dagana. Vísir/Getty Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og forsvarsmaður Evruhópsins varar við því að hópur ESB-ríkja gæti neyðst til þess að stofna sitt eigið Schengen-samstarf takist leiðtogum Evrópusambandsins ekki að glíma við straum flóttamanna til Evrópu. Dijsselbloem kallaði eftir því að öll ríki Evrópusambandsins axli ábyrgð og tækju á móti flóttamönnum, ella myndu fimm til sex ríki Schengen-samstarfsins slíta sig frá því og stofna sitt eigið til þess að tryggja landamæri sín. „Ríki á borð við Svíþjóð, Þýskaland, Austurríki, Belgía og Holland axla ábyrgð á flóttamannavandanum og þessi ríki hafa áhuga á því að vinna betur saman til þess að tryggja landamæri sín,“ sagði Dijsselbloem. „Mér þætti það mjög leitt ef það myndi gerast, slíkt skref myndi hafa neikvæð pólitísk- og efnahagsleg áhrif á okkur öll,“ sagði Dijsselbloem við blaðamenn í dag aðspurður að því hvort að klofningur úr Schengen væri möguleiki. Leiðtogar ESB hafa kallað eftir hertari reglum varðandi ytri landamæri Schengen og samþykkti Evrópusambandi nýverið hertari reglugerðir þess efns vegna hryðjuverkaárásanna í París en stefnt er að því að auka eftirlit á ytri landamærum ESB. Flóttamenn Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00 Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og forsvarsmaður Evruhópsins varar við því að hópur ESB-ríkja gæti neyðst til þess að stofna sitt eigið Schengen-samstarf takist leiðtogum Evrópusambandsins ekki að glíma við straum flóttamanna til Evrópu. Dijsselbloem kallaði eftir því að öll ríki Evrópusambandsins axli ábyrgð og tækju á móti flóttamönnum, ella myndu fimm til sex ríki Schengen-samstarfsins slíta sig frá því og stofna sitt eigið til þess að tryggja landamæri sín. „Ríki á borð við Svíþjóð, Þýskaland, Austurríki, Belgía og Holland axla ábyrgð á flóttamannavandanum og þessi ríki hafa áhuga á því að vinna betur saman til þess að tryggja landamæri sín,“ sagði Dijsselbloem. „Mér þætti það mjög leitt ef það myndi gerast, slíkt skref myndi hafa neikvæð pólitísk- og efnahagsleg áhrif á okkur öll,“ sagði Dijsselbloem við blaðamenn í dag aðspurður að því hvort að klofningur úr Schengen væri möguleiki. Leiðtogar ESB hafa kallað eftir hertari reglum varðandi ytri landamæri Schengen og samþykkti Evrópusambandi nýverið hertari reglugerðir þess efns vegna hryðjuverkaárásanna í París en stefnt er að því að auka eftirlit á ytri landamærum ESB.
Flóttamenn Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00 Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00
Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38
Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00
Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12