Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 14:02 Gilbert, Ýrr og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður ráðherra, ásamt myndinni glæsilegu af Sigmundi Davíð. Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti. Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti.
Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
„Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15