Njarðvíkingum líður illa í sjónvarpinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2015 16:00 Friðrik Ingi þarf að rífa sitt lið upp í sjónvarpsleikjunum. vísir/ernir Árangur körfuboltaliðs Njarðvíkur í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Njarðvíkingum virðist hreinlega líða illa í beinni því þeir vinna afar sjaldan er þeir fá að sanna sig fyrir áskrifendum stöðvarinnar. Á síðustu þrem tímabilum hefur Stöð 2 Sport sýnt beint frá nítján leikjum Njarðvíkurliðsins. Aðeins sex af þessum leikjum hafa unnist. Fyrir þá sem eru ekki sleipir í stærðfræði þýðir þetta að Njarðvík hefur tapað þrettán af þessum nítján leikjum. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, væri líklega til í að sleppa sjónvarpsleikjunum því aðeins þrír af ellefu sjónvarpsleikjum Njarðvíkur undir hans stjórn hafa unnist.Sjónvarpsleikir Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil2013-14: Njarðvík - Keflavík 85-88 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 98-87 (SIGUR) Keflavík - Njarðvík 105-84 (TAP) Njarðvík - Haukar 81-77 (SIGUR) Njarðvík - Grindavík 73-95 (TAP) Grindavík - Njarðvík 89-73 (TAP) Njarðvík - Grindavík 77-68 (SIGUR) Grindavík - Njarðvík 120-95 (TAP)2014-15: Njarðvík - Keflavík 74-86 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 87-80 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 101-88 (SIGUR) Njarðvík - Stjarnan 92-73 (SIGUR) Njarðvík - KR 85-84 (SIGUR) KR - Njarðvík 79-62 (TAP) KR - Njarðvík 83-75 (TAP) KR -Njarðvík 102-94 (TAP)2015-16: Njarðvík - Keflavík 84-94 (TAP) KR - Njarðvík 105-76 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 80-70 (TAP) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Árangur körfuboltaliðs Njarðvíkur í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Njarðvíkingum virðist hreinlega líða illa í beinni því þeir vinna afar sjaldan er þeir fá að sanna sig fyrir áskrifendum stöðvarinnar. Á síðustu þrem tímabilum hefur Stöð 2 Sport sýnt beint frá nítján leikjum Njarðvíkurliðsins. Aðeins sex af þessum leikjum hafa unnist. Fyrir þá sem eru ekki sleipir í stærðfræði þýðir þetta að Njarðvík hefur tapað þrettán af þessum nítján leikjum. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, væri líklega til í að sleppa sjónvarpsleikjunum því aðeins þrír af ellefu sjónvarpsleikjum Njarðvíkur undir hans stjórn hafa unnist.Sjónvarpsleikir Njarðvíkur síðustu þrjú tímabil2013-14: Njarðvík - Keflavík 85-88 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 98-87 (SIGUR) Keflavík - Njarðvík 105-84 (TAP) Njarðvík - Haukar 81-77 (SIGUR) Njarðvík - Grindavík 73-95 (TAP) Grindavík - Njarðvík 89-73 (TAP) Njarðvík - Grindavík 77-68 (SIGUR) Grindavík - Njarðvík 120-95 (TAP)2014-15: Njarðvík - Keflavík 74-86 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 87-80 (TAP) Njarðvík - Stjarnan 101-88 (SIGUR) Njarðvík - Stjarnan 92-73 (SIGUR) Njarðvík - KR 85-84 (SIGUR) KR - Njarðvík 79-62 (TAP) KR - Njarðvík 83-75 (TAP) KR -Njarðvík 102-94 (TAP)2015-16: Njarðvík - Keflavík 84-94 (TAP) KR - Njarðvík 105-76 (TAP) Stjarnan - Njarðvík 80-70 (TAP)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 80-70 | Sterkur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann flottan sigur á Njarðvík í áttundu umferð Dominos-deildar karla. 26. nóvember 2015 21:00