Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2015 13:40 Grímur Hákonarson leikstjóra. Á meðan kvikmyndin Hrútar rakar inn verðlaunum á hátíðum víðs vegar um heiminn hyggur leikstjóri myndarinnar Grímur Hákonarson að næstu mynd sem hefur fengið vinnuheitið Héraðið (e. TheCounty). „Í þessum töluðu orðum er ég á góðum stað með handritið,“ er haft eftir Grími á vefnum ScreenDaily en þar segir Grímur myndina fjalla um konu sem býr í þröngsýnu íslensku þorpi. Mun myndin fjalla um það ferli sem einstaklingar ganga í gegnum þegar þeir koma út úr skápnum, sem fer þvert gegn skoðunum margra í nærumhverfi þeirra. „Myndin hefur svipaðan tón og Hrútar og gerist við svipaðar aðstæður. Hún mun einnig innihalda svipaðan húmor, svipuð átök og spennu. Í þetta skiptið er myndin þó um konur og kýr, ekki karla og hrúta,“ segir Grímur. Framleiðandi myndarinnar verður Grímar Jónsson, stofnandi og eigandi Netop Films, sem framleiddi einnig Hrúta. Er áætlað að tökur á nýju myndinni hefjist veturinn 2017. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. 5. nóvember 2015 13:07 Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Á meðan kvikmyndin Hrútar rakar inn verðlaunum á hátíðum víðs vegar um heiminn hyggur leikstjóri myndarinnar Grímur Hákonarson að næstu mynd sem hefur fengið vinnuheitið Héraðið (e. TheCounty). „Í þessum töluðu orðum er ég á góðum stað með handritið,“ er haft eftir Grími á vefnum ScreenDaily en þar segir Grímur myndina fjalla um konu sem býr í þröngsýnu íslensku þorpi. Mun myndin fjalla um það ferli sem einstaklingar ganga í gegnum þegar þeir koma út úr skápnum, sem fer þvert gegn skoðunum margra í nærumhverfi þeirra. „Myndin hefur svipaðan tón og Hrútar og gerist við svipaðar aðstæður. Hún mun einnig innihalda svipaðan húmor, svipuð átök og spennu. Í þetta skiptið er myndin þó um konur og kýr, ekki karla og hrúta,“ segir Grímur. Framleiðandi myndarinnar verður Grímar Jónsson, stofnandi og eigandi Netop Films, sem framleiddi einnig Hrúta. Er áætlað að tökur á nýju myndinni hefjist veturinn 2017.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. 5. nóvember 2015 13:07 Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. 5. nóvember 2015 13:07
Hrútar unnu til þrennra verðlauna um helgina Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson heldur áfram að vinna til verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Myndin vann til tvennra verðlauna í Minsk í Hvíta Rússlandi á föstudagskvöldið og var auk þess valin besta myndin í Þessalóníku í Grikklandi á laugardagskvöldið. Það er elsta og virtasta kvikmyndahátíðin á Balkanskaga. 16. nóvember 2015 08:17
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30