Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 11:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira