Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2015 20:30 Max Verstappen hefur átt gott jómfrúartímabil í Formúlu 1. Vísir/Getty Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30