Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2015 19:30 Ræðan hefur vakið athygli. vísir „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Sjá meira
„Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Sjá meira