Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 21:15 Dani Alves, bakvörður Barcelona, segir að Cristiano Ronaldo megi búast við að fá mesta gagnrýni eftir 4-0 niðurlæginguna í El Clásico á laugardagskvöldið. Börsungar pökkuðu erkifjendum sínum saman á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum frá Luis Suárez, einu frá Neymar og öðru frá Andrés Iniesta. Með sigrinum náði Barcelona sex stiga forskoti á toppnum. Alves hefur enga samúð með Real-liðinu og segir að gagnrýni sé hluti af starfinu, sérstaklega fyrir ofurstjörnur eins og Ronaldo. „Hann verður áfram Cristiano. Algjörlega frábær leikmaður. Kannski er það vandamálið,“ sagði Alves við blaðamenn eftir leikinn. „Hvernig á ég að orða þetta? Hann er svo mikill karakter og elskar að vera aðalmaðurinn. Ef þú vilt vera sá leikmaður þá verðurðu að taka gagnrýninni alveg eins og hrósi þegar liðið þitt vinnur.“ „Ef liðið vinnur ekki eða nær ekki góðum úrslitum verður það alltaf stjörnunni að kenna. En við hugsum bara um okkur en ekki Cristiano. Ef ég á að vera heiðarlegur er mér alveg sama hvað Cristiano gerir,“ sagði Dani Alves. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Dani Alves, bakvörður Barcelona, segir að Cristiano Ronaldo megi búast við að fá mesta gagnrýni eftir 4-0 niðurlæginguna í El Clásico á laugardagskvöldið. Börsungar pökkuðu erkifjendum sínum saman á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum frá Luis Suárez, einu frá Neymar og öðru frá Andrés Iniesta. Með sigrinum náði Barcelona sex stiga forskoti á toppnum. Alves hefur enga samúð með Real-liðinu og segir að gagnrýni sé hluti af starfinu, sérstaklega fyrir ofurstjörnur eins og Ronaldo. „Hann verður áfram Cristiano. Algjörlega frábær leikmaður. Kannski er það vandamálið,“ sagði Alves við blaðamenn eftir leikinn. „Hvernig á ég að orða þetta? Hann er svo mikill karakter og elskar að vera aðalmaðurinn. Ef þú vilt vera sá leikmaður þá verðurðu að taka gagnrýninni alveg eins og hrósi þegar liðið þitt vinnur.“ „Ef liðið vinnur ekki eða nær ekki góðum úrslitum verður það alltaf stjörnunni að kenna. En við hugsum bara um okkur en ekki Cristiano. Ef ég á að vera heiðarlegur er mér alveg sama hvað Cristiano gerir,“ sagði Dani Alves.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44