Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 17:04 Kaffihúsið sem David sat að snæðingi í. Vísir/EPA Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52