Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. nóvember 2015 20:45 Bjarki Þór sigraði tvo bardaga í dag. Kjartan Páll Sæmundsson. Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn.Bjarki Ómarsson barðist tvo bardaga í dag. Þann fyrri sigraði hann á tæknilegu rothöggi en tapaði seinni bardaganum gegn Norðmanni eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var sagður einn besti bardagi mótsins en því miður er Bjarki dottinn úr leik.Bjarki Þór Pálsson sigraði tvo bardaga í dag og er kominn í undanúrslit. Bjarki Þór byrjaði daginn á að sigra Ítala með „arm triangle“ hengingu og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum með sigri á Frakka eftir „armbar“ í fyrstu lotu. Glæsilegur árangur hjá Bjarka Þór. Þau Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Inga Birna Ársælsdóttir þurftu öll að sætta sig við tap í sínum bardögum í dag og eru þau því úr leik.Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn fyrsta bardaga á mótinu í dag. Hún sigraði andstæðing sinn eftir dómaraákvörðun og hafði yfirburði allan bardagann. Hún er komin í undanúrslitin sem fara fram á morgun.Pétur Jóhannes Óskarsson barðist sinn fyrsta MMA bardaga í dag þegar hann mætti Búlgaranum Yordan Ivanov. Pétur sigraði með „armbar“ í fyrstu lotu og er því kominn í undanúrslit. Þau Bjarki Þór, Pétur Jóhannes og Sunna Rannveig verða því öll í undanúrslitum Evrópumótsins sem fara fram á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn.Bjarki Ómarsson barðist tvo bardaga í dag. Þann fyrri sigraði hann á tæknilegu rothöggi en tapaði seinni bardaganum gegn Norðmanni eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var sagður einn besti bardagi mótsins en því miður er Bjarki dottinn úr leik.Bjarki Þór Pálsson sigraði tvo bardaga í dag og er kominn í undanúrslit. Bjarki Þór byrjaði daginn á að sigra Ítala með „arm triangle“ hengingu og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum með sigri á Frakka eftir „armbar“ í fyrstu lotu. Glæsilegur árangur hjá Bjarka Þór. Þau Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Inga Birna Ársælsdóttir þurftu öll að sætta sig við tap í sínum bardögum í dag og eru þau því úr leik.Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn fyrsta bardaga á mótinu í dag. Hún sigraði andstæðing sinn eftir dómaraákvörðun og hafði yfirburði allan bardagann. Hún er komin í undanúrslitin sem fara fram á morgun.Pétur Jóhannes Óskarsson barðist sinn fyrsta MMA bardaga í dag þegar hann mætti Búlgaranum Yordan Ivanov. Pétur sigraði með „armbar“ í fyrstu lotu og er því kominn í undanúrslit. Þau Bjarki Þór, Pétur Jóhannes og Sunna Rannveig verða því öll í undanúrslitum Evrópumótsins sem fara fram á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45