Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 19:45 Gent komst áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira