Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2015 15:30 Gríðarlegt umtal þarf til að komast á árslista Facebook. vísir Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black
Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein