Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson mætir Demian Maia í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2015 17:23 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn. MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn.
MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15
Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00
Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45
Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45
Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45