Aldo ætlar að svæfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 13:00 Það verður enginn Dana White á milli þessara tveggja þann 12. desember. vísir/getty Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig. Aldo er líklega búinn að fá nóg af kjaftinum í Conor fyrir löngu síðan enda segir hann að það sé kominn tími til að þagga niður í honum. „Það skiptir ekki máli hvar ég mun hitta Conor. Hann mun sofna," sagði Aldo sem hefur ekki aldrei tapað á tíu ára ferli í UFC. Hann sér aðeins einn mun á Conor og öðrum gaurum sem hann hefur barist gegn. „Þetta verður bara annar sigur. Ekkert nýtt þar hjá mér. Eini munurinn er að hingað til hef ég verið að berja Bandaríkjamenn en núna mun ég berja Íra."Sjá einnig: Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Þó svo Conor hafi talað látlaust illa um Aldo þá segist Brassinn ekki hata Írann. „Hann er að vinna fyrir mig. Að færa mér peninga. Þess vegna er engin ástæða fyrir mig til þess að vera reiður. Ég elska þetta allt saman. Hann hefur gert fullt af góðum hlutum fyrir okkar deild og það væri flott að hafa annan eins og hann með okkur." Conor ætlar sér að rota Aldo í fyrstu lotu en það truflar Aldo nákvæmlega ekki neitt. „Það skiptir ekki máli hvort hann vanmeti mig eða ekki. Ég hugsa bara um sjálfan mig og mun fara inn í búrið til þess að vinna."Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15