Gallar í lyfjaprófum UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 23:15 Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15
Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17
Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15
Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30
Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45
Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30