Framleiðendur fái styrki fyrir bíómiða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2015 06:00 Vonarstræti var vinsælasta mynd ársins 2014 og fær því líklega góðan skerf af 30 milljónunum sem eru árlegt framlag til miðastyrkja. Mynd/Sena Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt frumvarp fyrir þing um að kvikmyndaframleiðendur fái greiddan svokallaðan miðastyrk vegna mynda sem eru á íslensku og sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Í frumvarpinu segir að þrjátíu milljónir verði greiddar út á ári til framleiðenda kvikmynda sem sýndar hafa verið í kvikmyndahúsum frá árinu 2013 til loka árs 2016. Styrkurinn verður greiddur afturvirkt. Undir lok árs 2016 er áætlað að endurskoðun á styrkjakerfi og kvikmyndalögum verði lokið. Með miðastyrkjum er verið að efna ákvæði samkomulags sem gert var árið 2011 um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð. Þar var ákveðið að miðastyrkir skyldu vega upp á móti áhrifum af álagningu virðisaukaskatts á aðgöngumiða að sýningum á íslenskum kvikmyndum sem kom til framkvæmda árið 2013. Verði frumvarpið að lögum má gera ráð fyrir að meðalmiðastyrkur á árunum 2013 til 2015 verði á bilinu 203 til 730 krónur, eða sem nemur 15 til 56 prósentum af meðalmiðaverði. Greiðslan verður mismunandi eftir árum, fer þá eftir fjölda umsækjenda, aðsókn og söluandvirði miða. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt frumvarp fyrir þing um að kvikmyndaframleiðendur fái greiddan svokallaðan miðastyrk vegna mynda sem eru á íslensku og sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Í frumvarpinu segir að þrjátíu milljónir verði greiddar út á ári til framleiðenda kvikmynda sem sýndar hafa verið í kvikmyndahúsum frá árinu 2013 til loka árs 2016. Styrkurinn verður greiddur afturvirkt. Undir lok árs 2016 er áætlað að endurskoðun á styrkjakerfi og kvikmyndalögum verði lokið. Með miðastyrkjum er verið að efna ákvæði samkomulags sem gert var árið 2011 um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð. Þar var ákveðið að miðastyrkir skyldu vega upp á móti áhrifum af álagningu virðisaukaskatts á aðgöngumiða að sýningum á íslenskum kvikmyndum sem kom til framkvæmda árið 2013. Verði frumvarpið að lögum má gera ráð fyrir að meðalmiðastyrkur á árunum 2013 til 2015 verði á bilinu 203 til 730 krónur, eða sem nemur 15 til 56 prósentum af meðalmiðaverði. Greiðslan verður mismunandi eftir árum, fer þá eftir fjölda umsækjenda, aðsókn og söluandvirði miða.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira