Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. desember 2015 21:13 Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu. Alþingi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu.
Alþingi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira