Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 20:47 Frá Landspítalanum. vísir/vilhelm Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016. Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016.
Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45
„Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50
Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50
Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31