Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2015 12:48 Sigríður vill svör frá Sigmundi um hafnargarðinn sem Sigrún lét friða þegar hún hafði völd hans tímabundið. Vísir/Stefán/GVA Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög. Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög.
Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33
Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47
Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57