Lofar að fækka flóttamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 21:21 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að fækka flóttamönnum í Þýskalandi. Hún segir að það verði gert með ýmsum ráðum, en þó muni Þýskaland standa við mannúðlegar skuldbindingar sínar. Þýskalandi bæri skylda til að halda áfram að hjálpa hrjáðu fólki og sérstaklega þeim frá Sýrlandi. Merkel þvertók fyrir að setja hámark á fjölda flóttamanna sem fengu inngöngu í landið. Allt að milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi á þessu ári. Þetta sagði kanslarinn í ræðu sinni á samkomu flokks hennar, Kristinna demókrata. Hávær hluti flokksins hefur mótmælt aðgerðum Merkel undanfarnar vikur. Búist var við miklum deilum á fundinum og að andstæðingar hennar myndu jafnvel bregða fyrir hana fæti. Svo virðist þó ekki hafa farið því samkvæmt frétt Guardian voru einungis tveir af um þúsund fundargestum sem kusu gegn tillögum hennar. Eftir að klukkutímalangri ræðu Merkel lauk stóðu fundargestir upp og klöppuðu fyrir henni í níu mínútur. Merkel nefndi í ræðu sinni að þeir sem sæki um hæli í Þýskalandi þurfi að virða lög og hefðir Þýskalands og þar að auki læra þýsku. Þá gagnrýndi hún ríkar þjóðir heimsins fyrir að fjármagna hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna ekki nægilega vel og sagði það ófyrirgefanlegt. Áhugasamir og þeir sem kunna Þýsku, geta horft á ræðu Merkel hér að neðan. Flóttamenn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að fækka flóttamönnum í Þýskalandi. Hún segir að það verði gert með ýmsum ráðum, en þó muni Þýskaland standa við mannúðlegar skuldbindingar sínar. Þýskalandi bæri skylda til að halda áfram að hjálpa hrjáðu fólki og sérstaklega þeim frá Sýrlandi. Merkel þvertók fyrir að setja hámark á fjölda flóttamanna sem fengu inngöngu í landið. Allt að milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi á þessu ári. Þetta sagði kanslarinn í ræðu sinni á samkomu flokks hennar, Kristinna demókrata. Hávær hluti flokksins hefur mótmælt aðgerðum Merkel undanfarnar vikur. Búist var við miklum deilum á fundinum og að andstæðingar hennar myndu jafnvel bregða fyrir hana fæti. Svo virðist þó ekki hafa farið því samkvæmt frétt Guardian voru einungis tveir af um þúsund fundargestum sem kusu gegn tillögum hennar. Eftir að klukkutímalangri ræðu Merkel lauk stóðu fundargestir upp og klöppuðu fyrir henni í níu mínútur. Merkel nefndi í ræðu sinni að þeir sem sæki um hæli í Þýskalandi þurfi að virða lög og hefðir Þýskalands og þar að auki læra þýsku. Þá gagnrýndi hún ríkar þjóðir heimsins fyrir að fjármagna hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna ekki nægilega vel og sagði það ófyrirgefanlegt. Áhugasamir og þeir sem kunna Þýsku, geta horft á ræðu Merkel hér að neðan.
Flóttamenn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira