Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 22:30 Conor McGregor fékk vel borgað fyrir bardagann. vísir/getty Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu. MMA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu.
MMA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira