Kári: Heiður að fá skvettu úr koppi forsætisráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 14:51 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu. Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir alveg ljóst að hann muni svara grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefni skrifa forsætisráðherra eru án nokkurs vafa grein Kára hvar fyrirsögnin er „Einnota ríkisstjórn“ sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Sigmundur Davíð nefnir Kára aldrei á nafn, kallar hann „Toppara“ og í lýsingum forsætisráðherra má ljóst vera að þar fer ábyrgðarlaus yfirgangsseggur sem lætur staðreyndir ekki þvælast fyrir sér; með öðrum orðum alger besservisser sem veit allt betur en allir aðrir: „En topparar láta staðreyndir eða framtíðina ekki þvælast mikið fyrir sér. Fyrir þá er aðalatriðið að vera maður líðandi stundar, sá sem fangar athyglina og verður vinsæll meðal trúgjarnra um sinn. Aðrir geta séð um að fást við afleiðingarnar,“ skrifar Sigmundur Davíð í lok greinar sinnar. Sigmundur Davíð hefur grein sína á að lýsa manni sem hann rakst á fyrir löngu í samkvæmi. mann sem talaði yfir allt og alla, vissi allt betur en aðrir og taldi sig geta gert öðrum mönnum betur. „Ég er svolítið upp með mér yfir því að hafa fengið skvettu úr koppi forsætisráðherra, en það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér,“ var það eina sem Kári vildi láta hafa eftir sér um málið í samtali við Vísi að svo stöddu.
Tengdar fréttir Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11. desember 2015 11:14
Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11. desember 2015 08:52