UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 17:49 Alfreð Finnbogason. Vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30
Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30