Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum 28. desember 2015 09:35 John Boyega og Daisy Ridley í hlutverkum sínum sem Finn og Rey í The Force Awakens. Vísir/Youtube Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Engin mynd hefur náð slíkri sölu á svo skömmum tíma en aðeins voru tólf dagar liðnir frá því hún var frumsýnd og þar til metið féll. Gamla metið, sem var tólf dagar, var raunar nýlegt, því það var sett í júní með myndinni Jurassic World. Þar að auki hjálpaði hinn gríðarstóri markaður í Kína Jurassic World, en Star Wars verður ekki frumsýnd þar í landi fyrr en þann níunda janúar. Stjörnustríð sló einnig annað met um jólin, þegar rétt tæpar fimmtíu milljónir dollara komu í kassann á jóladag í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Engin mynd hefur náð slíkri sölu á svo skömmum tíma en aðeins voru tólf dagar liðnir frá því hún var frumsýnd og þar til metið féll. Gamla metið, sem var tólf dagar, var raunar nýlegt, því það var sett í júní með myndinni Jurassic World. Þar að auki hjálpaði hinn gríðarstóri markaður í Kína Jurassic World, en Star Wars verður ekki frumsýnd þar í landi fyrr en þann níunda janúar. Stjörnustríð sló einnig annað met um jólin, þegar rétt tæpar fimmtíu milljónir dollara komu í kassann á jóladag í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira