Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:04 Það er skammt stórra högga á milli í rekstri Malaysia Airlines. vísir/getty Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14
Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14