Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 21. desember 2015 18:00 Conor McGregor ætlar að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum: MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, stefnir á að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á næsta ári. Conor rotaði Jose Aldo og varð óumdeildum heimsmestari í fjaðurvigt á dögunum þegar hann rotaði ósigraða Brasilíumanninn eftir aðeins þrettán sekúndur.Sjá einnig:Í fínu lagi með Conor Nú stefnir í að hann gæti barist um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti heimsmeistaranum Rafael dos Anjos á vormánuðum næsta árs, en Dos Anjos varði titil sinn gegn Donald Cerrone um síðustu helgi.Rafael dos Anjos varði titil sinn um helgina í léttvigtinni og gæti mætt Conor næst.vísir/gettyHvíla sig á niðurskurðinum Aldrei í sögu UFC hefur neinn verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma en, eins og Conor komst að orði sjálfur á dögunum, kemur ekki til greina að hans hálfu að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann kíki upp í léttvigtina. „Hvað er næst hjá Conor? Léttvigtarbeltið,“ skrifar John Kavanagh, þjálfari Conors og Gunnars Nelson í pistli á írsku vefsíðunni The 42. „Við ætlum að hvíla okkur aðeins á niðurskurðinum í fjaðurvigtinni þó hann hafi gengið betur en nokkru sinn fyrr síðast.“Sjá einnig:Aldo vill annan bardaga við McGregor „Næsta skref er að vinna titilinn í léttvigtinni. Núverandi meistari, Rafael dos Anjos, ver beltið gegn Donald Cerrone annað kvöld [Dos Anjos vann]. Við erum búnir að fá grænt ljóst á að berjast við sigurvegarann sama hver vinnur.“ „Við teljum að sá bardagi verði í apríl [...] Ef Frankie Edgar vill tækifæri gegn Conor í fjaðurvigtinni eða Aldo vill annan bardaga upp á titilinn er það allt í lagi okkar vegna líka. Þeir þurfa samt að bíða því næst á dagskránni er léttvigtin,“ segir John Kavanagh.Sjáðu Conor McGregor rota Jose Aldo á 13 sekúndum:
MMA Tengdar fréttir Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51 Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. 16. desember 2015 07:51
Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. 14. desember 2015 22:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30