Kallar saman viðbragðshóp vegna ástandsins á Austurlandi Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 15:57 Sigmundur Davíð segir að á Austurlandi hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að kallaður verði sem fyrst saman hópur ráðuneytisstjóra, fulltrúa almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, Viðlagatryggingar og fleiri aðila til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að aðstæður hafi meðal annars valdið óvenjulegum sjávarflóðum, einkum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði. „Hópnum er ætlað að meta hvernig bregðast megi við, meðal annars í samráði við heimamenn, en upplýsingar um hamfarirnar hafa þegar borist forsætisráðuneytinu og unnið er að öflun frekari gagna,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð segir að þarna hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. „Við munum fara yfir stöðuna með viðeigandi stofnunum og meta hugsanleg viðbrögð. Það munum við gera í góðri samvinnu við heimamenn. Enn á ný höfum við orðið vitni að dugnaði og hugrekki björgunarsveita og annarra sem komið hafa að málum og fyrir það erum við þakklát,“ segir forsætisráðherra. Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að kallaður verði sem fyrst saman hópur ráðuneytisstjóra, fulltrúa almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, Viðlagatryggingar og fleiri aðila til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að aðstæður hafi meðal annars valdið óvenjulegum sjávarflóðum, einkum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði. „Hópnum er ætlað að meta hvernig bregðast megi við, meðal annars í samráði við heimamenn, en upplýsingar um hamfarirnar hafa þegar borist forsætisráðuneytinu og unnið er að öflun frekari gagna,“ segir í tilkynningunni. Sigmundur Davíð segir að þarna hafi átt sér stað mjög óvenjulegir atburðir sem nauðsynlegt sé bregðast við. „Við munum fara yfir stöðuna með viðeigandi stofnunum og meta hugsanleg viðbrögð. Það munum við gera í góðri samvinnu við heimamenn. Enn á ný höfum við orðið vitni að dugnaði og hugrekki björgunarsveita og annarra sem komið hafa að málum og fyrir það erum við þakklát,“ segir forsætisráðherra.
Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09
„Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50