Íþróttamaður ársins valinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2015 07:00 Vann 2013. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fréttablaðið/E.Stefán Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. Íþróttamaður ársins er nú útnefndur í 59. sinn en lið og þjálfari ársins í þriðja sinn. Nöfn þeirra tíu efstu, sem og efstu þrjú lið og efstu þrír þjálfarar, voru gerð opinber á Þorláksmessu. Í fyrsta sinn eru jafn margir karlar og konur meðal tíu efstu. Þrír af efstu tíu hafa fengið sæmdarheitið áður, Gylfi Þór Sigurðsson vann í fyrra, Aron Pálmarsson var kjörinn 2012 og Guðjón Valur Sigurðsson var Íþróttamaður ársins 2006.Íþróttamaður ársins - efstu tíu Aron Pálmarsson (handbolti), Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund), Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti), Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna), Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar íþróttir), Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund), Jón Arnór Stefánsson (körfubolti), Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra), Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) og Sif Pálsdóttir (fimleikar).Lið ársins – efstu þrjú Knattspyrnulandslið karla, körfuboltalandslið karla og mfl. karla hjá Stjörnunni í knattspyrnu.Þjálfari ársins – efstu þrír Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Rúnar Páll Sigmundsson. Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. Íþróttamaður ársins er nú útnefndur í 59. sinn en lið og þjálfari ársins í þriðja sinn. Nöfn þeirra tíu efstu, sem og efstu þrjú lið og efstu þrír þjálfarar, voru gerð opinber á Þorláksmessu. Í fyrsta sinn eru jafn margir karlar og konur meðal tíu efstu. Þrír af efstu tíu hafa fengið sæmdarheitið áður, Gylfi Þór Sigurðsson vann í fyrra, Aron Pálmarsson var kjörinn 2012 og Guðjón Valur Sigurðsson var Íþróttamaður ársins 2006.Íþróttamaður ársins - efstu tíu Aron Pálmarsson (handbolti), Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund), Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti), Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna), Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar íþróttir), Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund), Jón Arnór Stefánsson (körfubolti), Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra), Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) og Sif Pálsdóttir (fimleikar).Lið ársins – efstu þrjú Knattspyrnulandslið karla, körfuboltalandslið karla og mfl. karla hjá Stjörnunni í knattspyrnu.Þjálfari ársins – efstu þrír Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Rúnar Páll Sigmundsson.
Innlendar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira