Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Sveinn Arnarsson skrifar 24. apríl 2015 09:00 Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson. Hestar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira
Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson.
Hestar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira