Ekki ólíklegt að Pétur fari í atvinnumennsku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 06:30 Nýliðar Aftureldingar komust alla leið í úrslit Olís-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili en biðu þar lægri hlut fyrir Haukum, 3-0. fréttablaðið/ernir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, gerir ráð fyrir því að Mosfellingar tefli fram svipuðu liði á næsta tímabili. „Eins og staðan er núna er búið að semja við alla leikmenn, en Kristinn Hrannar Bjarkason er á leið utan í nám og Hrafn Ingvarsson íhugar að leggja skóna á hilluna í bili,“ sagði Einar í samtali við Fréttablaðið í gær. Afturelding kom liða mest á óvart í vetur og komst alla leið í úrslit Íslandsmótsins en Mosfellingar voru nýliðar í Olís-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Lykilmenn á borð við Örn Inga Bjarkason og nafnana Jóhann Jóhannsson og Jóhann Gunnar Einarsson eru búnir að semja við liðið að nýju og þá verður markvörðurinn Pálmar Pétursson áfram í herbúðum Aftureldingar. Ekki er þó ljóst hvort línumaðurinn öflugi, Pétur Júníusson, verður áfram í Mosfellsbænum en erlend félög hafa sýnt honum áhuga. „Það eru einhver lið að fylgjast með honum en það er ekkert komið inn á borð hjá okkur,“ sagði Einar og bætti við: „Við vinnum eins og hann verði áfram en það er ekkert ólíklegt að hann fari í atvinnumennsku á næsta árinu.“ Afturelding fékk línumanninn Þránd Gíslason frá Akureyri í vor en Einar gerir ekki ráð fyrir því að styrkja liðið frekar þótt hann útiloki ekkert í þeim efnum. „Við lögðum aðallega áherslu á að halda sama liði en það var ekkert útséð með það,“ sagði Einar að lokum.- iþs Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, gerir ráð fyrir því að Mosfellingar tefli fram svipuðu liði á næsta tímabili. „Eins og staðan er núna er búið að semja við alla leikmenn, en Kristinn Hrannar Bjarkason er á leið utan í nám og Hrafn Ingvarsson íhugar að leggja skóna á hilluna í bili,“ sagði Einar í samtali við Fréttablaðið í gær. Afturelding kom liða mest á óvart í vetur og komst alla leið í úrslit Íslandsmótsins en Mosfellingar voru nýliðar í Olís-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Lykilmenn á borð við Örn Inga Bjarkason og nafnana Jóhann Jóhannsson og Jóhann Gunnar Einarsson eru búnir að semja við liðið að nýju og þá verður markvörðurinn Pálmar Pétursson áfram í herbúðum Aftureldingar. Ekki er þó ljóst hvort línumaðurinn öflugi, Pétur Júníusson, verður áfram í Mosfellsbænum en erlend félög hafa sýnt honum áhuga. „Það eru einhver lið að fylgjast með honum en það er ekkert komið inn á borð hjá okkur,“ sagði Einar og bætti við: „Við vinnum eins og hann verði áfram en það er ekkert ólíklegt að hann fari í atvinnumennsku á næsta árinu.“ Afturelding fékk línumanninn Þránd Gíslason frá Akureyri í vor en Einar gerir ekki ráð fyrir því að styrkja liðið frekar þótt hann útiloki ekkert í þeim efnum. „Við lögðum aðallega áherslu á að halda sama liði en það var ekkert útséð með það,“ sagði Einar að lokum.- iþs
Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira