Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Jón Hákon Halldórsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 28. maí 2015 11:45 Grunnur að stöðugleika Bjarni segir samningsdrögin mikinn áfanga. Vísir/Baldur Hrafnkelsson „Ég vonast til þess að þetta verði grunnur að samningsniðurstöðu sem komi á stöðugleika og friði á vinnumarkaði út árið 2018, það yrði mikill áfangi,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um samningsdrög VR, Flóabandalagsins og LÍV við SA. „Ég á enn eftir að átta mig á heildaráhrifunum af samningunum og samspili þeirra við aðgerðir stjórnvalda sem kann að reyna á í tengslum við gerð samninganna. Þannig að maður geti glöggvað sig betur á áhrifunum annars vegar fyrir ríkisfjármálin og hins vegar fyrir eftirspurn og þar af leiðandi verðbólgu í framhaldi.“ Hann segir þó að þær tillögur sem eru á borðinu komi ekki til með að setja allt í uppnám eins og útlit var fyrir á tímabili. Bjarni segir að ríkið gæti í samningum við sína viðsemjendur fylgt að ákveðnu leyti þessu fordæmi. „Já, að vissu leyti en þær samningaviðræður eru líka á vissan hátt annars eðlis og snúast um aðra þætti. Það er þó ljóst að þessir samningar munu setja einhvern verðbólguþrýsting á hagkerfið og það getur aldrei verið neitt fagnaðarefni. En úr því sem komið var þá sýnist mér að það stefni í mildari niðurstöðu en maður óttaðist.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
„Ég vonast til þess að þetta verði grunnur að samningsniðurstöðu sem komi á stöðugleika og friði á vinnumarkaði út árið 2018, það yrði mikill áfangi,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um samningsdrög VR, Flóabandalagsins og LÍV við SA. „Ég á enn eftir að átta mig á heildaráhrifunum af samningunum og samspili þeirra við aðgerðir stjórnvalda sem kann að reyna á í tengslum við gerð samninganna. Þannig að maður geti glöggvað sig betur á áhrifunum annars vegar fyrir ríkisfjármálin og hins vegar fyrir eftirspurn og þar af leiðandi verðbólgu í framhaldi.“ Hann segir þó að þær tillögur sem eru á borðinu komi ekki til með að setja allt í uppnám eins og útlit var fyrir á tímabili. Bjarni segir að ríkið gæti í samningum við sína viðsemjendur fylgt að ákveðnu leyti þessu fordæmi. „Já, að vissu leyti en þær samningaviðræður eru líka á vissan hátt annars eðlis og snúast um aðra þætti. Það er þó ljóst að þessir samningar munu setja einhvern verðbólguþrýsting á hagkerfið og það getur aldrei verið neitt fagnaðarefni. En úr því sem komið var þá sýnist mér að það stefni í mildari niðurstöðu en maður óttaðist.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira