„Fólki líður djöfullega með þetta" Guðsteinn Bjarnason skrifar 4. júní 2015 07:00 Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður samtakanna, eftir að slitnaði upp úr viðræðum. fréttablaðið/Vilhelm „Fólki líður auðvitað djöfullega með þetta og það upplifir gríðarlega óvirðingu frá viðsemjendum okkar,“ segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar Bandalags háskólamanna, eftir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið síðdegis í gær. „Við upplifum það þannig að við séum búnir að sitja þarna í sýndarviðræðum um allangt skeið og ríkið sé ekkert að semja við okkur,“ segir Páll. Sáttafundi Félags hjúkrunarfræðinga við ríkið lauk sömuleiðis án árangurs um sama leyti. „Okkar kröfur hafa miðað að því að útrýma launamun og draga úr þessum kynbundna launamun og það er ekki sjáanlegur neinn vilji hjá ríkinu til að taka þau skref sem þarf að taka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. „Það virðist hreinlega ekki vera neinn vilji hjá ríkisstjórninni til að byggja upp öflugt heilbrigðiskerfi með þátttöku hjúkrunarfræðinga.“ Verkföll sumra félagsmanna BHM hafa nú staðið yfir í meira en átta vikur og engin lausn er í sjónmáli. Verulegrar reiði og óþreyju er farið að gæta í röðum félagsmanna BHM. Þannig hefur þriðjungur geislafræðinga á LSH sagt upp störfum og margar ljósmæður hafa sótt um störf á Norðurlöndunum. „Þetta hefur auðvitað afleiðingar,“ segir Páll. „Ríkið á óhjákvæmilega eftir að lenda í erfiðum mönnunarvandamálum.“ Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
„Fólki líður auðvitað djöfullega með þetta og það upplifir gríðarlega óvirðingu frá viðsemjendum okkar,“ segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar Bandalags háskólamanna, eftir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið síðdegis í gær. „Við upplifum það þannig að við séum búnir að sitja þarna í sýndarviðræðum um allangt skeið og ríkið sé ekkert að semja við okkur,“ segir Páll. Sáttafundi Félags hjúkrunarfræðinga við ríkið lauk sömuleiðis án árangurs um sama leyti. „Okkar kröfur hafa miðað að því að útrýma launamun og draga úr þessum kynbundna launamun og það er ekki sjáanlegur neinn vilji hjá ríkinu til að taka þau skref sem þarf að taka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. „Það virðist hreinlega ekki vera neinn vilji hjá ríkisstjórninni til að byggja upp öflugt heilbrigðiskerfi með þátttöku hjúkrunarfræðinga.“ Verkföll sumra félagsmanna BHM hafa nú staðið yfir í meira en átta vikur og engin lausn er í sjónmáli. Verulegrar reiði og óþreyju er farið að gæta í röðum félagsmanna BHM. Þannig hefur þriðjungur geislafræðinga á LSH sagt upp störfum og margar ljósmæður hafa sótt um störf á Norðurlöndunum. „Þetta hefur auðvitað afleiðingar,“ segir Páll. „Ríkið á óhjákvæmilega eftir að lenda í erfiðum mönnunarvandamálum.“
Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira