Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð 4. júní 2015 07:00 Ólafía B. Rafnsdóttir Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22
Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00