Viðra ekki tölur fyrr en semst Óli Kristján Ármannsson skrifar 9. júní 2015 07:00 Seinni fundurinn. Iðnaðarmenn funduðu tvisvar með SA í gær. Hér ræðast við fulltrúar SA og RSÍ, VM og Matvís. Fréttablaðið/Stefán „Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins sem nú standa. Fundað var í Karphúsinu í gær en yfirlýst markmið, eftir að frestað var verkföllum sem áttu að hefjast á morgun, er að ná samningum fyrir vikulokin, 12. júní.Hilmar Harðarson„En það er talsvert órætt,“ segir Hilmar og átti hvorki von á samningi í gær né í dag. „Það gerist varla fyrr en seinni partinn í vikunni, eða jafnvel í lok hennar.“ Hann segir það marga hópa eiga eftir að ræða sín mál að það taki allt ákveðinn tíma. Yfirlýst markmið iðnaðarmanna í viðræðunum er að færa kauptaxta nær greiddum launum. Það í sjálfu sér felur þó ekki í sér kauphækkanir til fólks. Hvað stærðir varðar í þeim efnum vill Hilmar ekkert segja. „Það kemur allt í ljós þegar samningur verður kynntur. Við opnum ekkert á þennan ramma fyrr en búið er að loka honum.“ Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
„Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins sem nú standa. Fundað var í Karphúsinu í gær en yfirlýst markmið, eftir að frestað var verkföllum sem áttu að hefjast á morgun, er að ná samningum fyrir vikulokin, 12. júní.Hilmar Harðarson„En það er talsvert órætt,“ segir Hilmar og átti hvorki von á samningi í gær né í dag. „Það gerist varla fyrr en seinni partinn í vikunni, eða jafnvel í lok hennar.“ Hann segir það marga hópa eiga eftir að ræða sín mál að það taki allt ákveðinn tíma. Yfirlýst markmið iðnaðarmanna í viðræðunum er að færa kauptaxta nær greiddum launum. Það í sjálfu sér felur þó ekki í sér kauphækkanir til fólks. Hvað stærðir varðar í þeim efnum vill Hilmar ekkert segja. „Það kemur allt í ljós þegar samningur verður kynntur. Við opnum ekkert á þennan ramma fyrr en búið er að loka honum.“
Verkfall 2016 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira