Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. júlí 2015 09:30 LAS VEGAS, NV - JULY 06: Host/VIP Conor McGregor attends the David Yurman with Conor McGregor Hosts an In-Store Event on July 6, 2015 in Las Vegas, Nevada. (Photo by Bryan Steffy/Getty Images for David Yurman) Conor McGregor, ufc Stjarna UFC-kvöldsins á laugardag er Írinn Conor McGregor en hann hefur þotið upp á stjörnuhimininn á methraða. Hann er söluvænn fyrir UFC enda óspar á yfirlýsingarnar sem hann hefur hingað til staðið undir. Hann hefur æft gríðarlega vel síðustu vikur og hefur einnig þurft að standa í viðtölum og myndatökum í allt að fimm tíma á dag síðustu daga. Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. Það vilja allir tala við hann. Mikið álag en einbeitingin er í lagi tjáði þjálfari hans, John Kavanagh, íþróttadeild í gær. Nokkuð hefur verið skrifað um að hann þurfi að létta sig óvenju mikið fyrir bardagann en Kavanagh sagði það ekki vera satt. Vildi ekki staðfesta hvað hann þyrfti að létta sig mikið en sagði að það væri lítið mál að ná réttri tölu fyrir vigtun á morgun. MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Stjarna UFC-kvöldsins á laugardag er Írinn Conor McGregor en hann hefur þotið upp á stjörnuhimininn á methraða. Hann er söluvænn fyrir UFC enda óspar á yfirlýsingarnar sem hann hefur hingað til staðið undir. Hann hefur æft gríðarlega vel síðustu vikur og hefur einnig þurft að standa í viðtölum og myndatökum í allt að fimm tíma á dag síðustu daga. Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. Það vilja allir tala við hann. Mikið álag en einbeitingin er í lagi tjáði þjálfari hans, John Kavanagh, íþróttadeild í gær. Nokkuð hefur verið skrifað um að hann þurfi að létta sig óvenju mikið fyrir bardagann en Kavanagh sagði það ekki vera satt. Vildi ekki staðfesta hvað hann þyrfti að létta sig mikið en sagði að það væri lítið mál að ná réttri tölu fyrir vigtun á morgun.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00
Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01