Trump enn efstur eftir umdeild ummæli þórgnýr einar albertsson skrifar 16. júlí 2015 07:00 Þrátt fyrir umdeild ummæli sækir Trump í sig veðrið í kosningabaráttunni vestanhafs. nordicphotos/getty Auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Í nýrri könnun Suffolk University og USA Today kemur í ljós að Donald Trump nýtur sautján prósenta fylgis. Á hæla Trump koma Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, með fjórtán prósent, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, með átta prósent. Trump hefur undanfarið farið mikinn í umræðu um ólöglega innflytjendur sem hann hefur sagt færa glæpi til Bandaríkjanna. Um síðustu helgi hitti hann til að mynda fjölskyldur þeirra sem ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó hafa myrt. Útspil Trumps hefur vakið miklar deilur í Bandaríkjunum. Þó hefur það skilað honum miklu fylgi. Fylgi Trumps kemur sér vel þar sem fyrstu kappræður forsetaframbjóðendaefna repúblíkana verða 6. ágúst næstkomandi og munu þar tíu af frambjóðendum repúblíkana, sem nú eru orðnir fimmtán talsins, etja kappi. Þeir tíu sem njóta mesta fylgisins í meðaltali fimm skoðanakannana fá að stíga á stóra sviðið í ágúst í kappræðum sem fréttastofa Fox News heldur í samstarfi við internetrisann Facebook í Cleveland, stærstu borg Ohio. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps Sjá meira
Auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Í nýrri könnun Suffolk University og USA Today kemur í ljós að Donald Trump nýtur sautján prósenta fylgis. Á hæla Trump koma Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, með fjórtán prósent, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, með átta prósent. Trump hefur undanfarið farið mikinn í umræðu um ólöglega innflytjendur sem hann hefur sagt færa glæpi til Bandaríkjanna. Um síðustu helgi hitti hann til að mynda fjölskyldur þeirra sem ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó hafa myrt. Útspil Trumps hefur vakið miklar deilur í Bandaríkjunum. Þó hefur það skilað honum miklu fylgi. Fylgi Trumps kemur sér vel þar sem fyrstu kappræður forsetaframbjóðendaefna repúblíkana verða 6. ágúst næstkomandi og munu þar tíu af frambjóðendum repúblíkana, sem nú eru orðnir fimmtán talsins, etja kappi. Þeir tíu sem njóta mesta fylgisins í meðaltali fimm skoðanakannana fá að stíga á stóra sviðið í ágúst í kappræðum sem fréttastofa Fox News heldur í samstarfi við internetrisann Facebook í Cleveland, stærstu borg Ohio.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps Sjá meira