Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Rikka skrifar 17. júlí 2015 11:00 Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Grillaðar fíkjur með lime-karamellu, fetaosti og ristuðum pistasíum 8 stk. fíkjur Smá ólífuolía 1/2 blokk fetaostur ½ búnt kerfill 4 msk. ristaðar pistasíur, saxaðar (bakaðar í 25 mín. á 150 gráðum) 1 1/2 msk. lime-karamellusósa lime-börkur Smá sjávarsalt Svartur pipar Skerið fíkjurnar í tvennt og berið ólífuolíu létt yfir sárið. Grillið með sárið niður í 2-3 mín. og snúið við og grillið í 1 mín. í viðbót. Setjið fíkjurnar á disk og látið karamellusósuna yfir, myljið fetaostinn yfir fíkjurnar og stráið yfir ristuðum pistasíum og kóríanderlaufum og kryddið með nýmöluðum svörtum pipar.Lime-karamellusósa200 g sykur100 ml vatn50 g smjörSafi og rifinn börkur af 1 lime1 stk. vanillustöng, fræin skafin úr Brúnið sykur á pönnu og leysið upp með vatninu. Þegar sykurinn hefur leyst upp bætið þið smjörinu og vanillustönginni út í og sjóðið saman í 5-10 mín. við miðlungshita, eða þar til sósan er nógu þykk til að þekja bakhlið á skeið. Bætið við lime-safanum og berkinum og hrærið saman við. Sigtið og látið svo kólna.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Uppskriftir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira