Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall 7. ágúst 2015 09:00 Fanney Hauksdóttir leit alls ekki út eins og nýliði á fyrsta stórmóti sínu í hópi fullorðinna.. Fréttablaðið/Daníel Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð í gær Evrópumeistari í bekkpressu í 63 kg flokki fullorðinna á Evrópumótinu í bekkpressu sem fer fram í Tékklandi. Fanney, sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga, bætti eigið met í unglingaflokki sem hún setti fyrr á árinu. Fanney byrjaði á að lyfta 142,5 kílóum auðveldlega en náði ekki að lyfta 147,5 kílóum í annarri tilraun. Hún náði hins vegar af miklu öryggi að lyfta 147,5 kílóum í þriðju tilraun sem dugði henni til sigurs ásamt því að hún setti nýtt heimsmet í flokki unglinga. Fanney var skiljanlega mjög sátt þegar náðist í hana en hún var stödd inni á hótelherbergi í Plzen. „Tilfinningin er auðvitað bara ótrúlega góð, þetta var alveg æðislegt. Það var örlítið öðruvísi að keppa ekki lengur í unglingaflokki, þarna voru stelpur sem voru með meiri reynslu að keppa. Ég fór inn í þetta mót með það að markmiði að komast á verðlaunapall en ég bjóst ekki við þessu. Þetta fór algjörlega fram úr öllum væntingum,“ sagði Fanney sem var ánægð með að hafa þreytt frumraun sína meðal þeirra bestu. „Það var frábært að keppa með öllum þessum sterku keppendum. Maður veit aldrei hverjir skrá sig á mót en ég náði að njóta augnabliksins vel á mótinu,“ sagði Fanney sem var ekki á þeim buxunum að sleppa eigin heimsmeti í unglingaflokki. „Ég setti metið á Heimsmeistaramótinu í maí en að ná að bæta það hér var algjör bónus við árangurinn sem ég náði. Vonandi nær þetta met að lifa aðeins,“ sagði Fanney sem sagði þetta vera gott fyrir sjálfstraustið. „Það má ekki fara of hátt en þetta gerir vissulega góða hluti fyrir sjálfstraustið.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð í gær Evrópumeistari í bekkpressu í 63 kg flokki fullorðinna á Evrópumótinu í bekkpressu sem fer fram í Tékklandi. Fanney, sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga, bætti eigið met í unglingaflokki sem hún setti fyrr á árinu. Fanney byrjaði á að lyfta 142,5 kílóum auðveldlega en náði ekki að lyfta 147,5 kílóum í annarri tilraun. Hún náði hins vegar af miklu öryggi að lyfta 147,5 kílóum í þriðju tilraun sem dugði henni til sigurs ásamt því að hún setti nýtt heimsmet í flokki unglinga. Fanney var skiljanlega mjög sátt þegar náðist í hana en hún var stödd inni á hótelherbergi í Plzen. „Tilfinningin er auðvitað bara ótrúlega góð, þetta var alveg æðislegt. Það var örlítið öðruvísi að keppa ekki lengur í unglingaflokki, þarna voru stelpur sem voru með meiri reynslu að keppa. Ég fór inn í þetta mót með það að markmiði að komast á verðlaunapall en ég bjóst ekki við þessu. Þetta fór algjörlega fram úr öllum væntingum,“ sagði Fanney sem var ánægð með að hafa þreytt frumraun sína meðal þeirra bestu. „Það var frábært að keppa með öllum þessum sterku keppendum. Maður veit aldrei hverjir skrá sig á mót en ég náði að njóta augnabliksins vel á mótinu,“ sagði Fanney sem var ekki á þeim buxunum að sleppa eigin heimsmeti í unglingaflokki. „Ég setti metið á Heimsmeistaramótinu í maí en að ná að bæta það hér var algjör bónus við árangurinn sem ég náði. Vonandi nær þetta met að lifa aðeins,“ sagði Fanney sem sagði þetta vera gott fyrir sjálfstraustið. „Það má ekki fara of hátt en þetta gerir vissulega góða hluti fyrir sjálfstraustið.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12