Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana 14. ágúst 2015 10:00 Brómberjasæla er algjör sæla. Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast? Brómberjasæla Kaka 1½ bolli Kornax-hveiti ½ tsk. salt 2½ tsk. lyftiduft ¾ bolli púðursykur 2 msk. súraldinbörkur 75 g smjör 1 egg ½ bolli mjólk 1 tsk. vanilludropar 300 g brómber Hitið ofninn í 185°C og smyrjið hringlaga kökuform. Blandið hveiti, salti, lyftidufti, púðursykri og súraldinberki vel saman og setjið til hliðar. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna í 3 til 5 mínútur. Blandið því síðan saman við eggið, mjólkina og vanilludropana. Blandið þurrefnum saman við smjörblönduna og blandið síðan brómberjunum varlega saman við. Setjið deigið í kökuformið.Rjómaostsþekja225 g mjúkur rjómaostur1 egg2 msk. sykur Blandið öllu vel saman og smyrjið yfir kökuna. Mulningur½ bolli Kornax-hveiti½ bolli púðursykur½ tsk. kanill55 g smjör Blandið hveiti, púðursykri og kanil vel saman. Brytjið smjörið út í og vinnið blönduna með höndunum þar til hún líkist mulningi. Dreifið mulningnum yfir kökuna og bakið hana í 35 til 45 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í 15 til 20 mínútur áður en hún er tekin úr kökuforminu.Uppskrift fengin af blaka.is Þessi bræðir þig. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast? Brómberjasæla Kaka 1½ bolli Kornax-hveiti ½ tsk. salt 2½ tsk. lyftiduft ¾ bolli púðursykur 2 msk. súraldinbörkur 75 g smjör 1 egg ½ bolli mjólk 1 tsk. vanilludropar 300 g brómber Hitið ofninn í 185°C og smyrjið hringlaga kökuform. Blandið hveiti, salti, lyftidufti, púðursykri og súraldinberki vel saman og setjið til hliðar. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna í 3 til 5 mínútur. Blandið því síðan saman við eggið, mjólkina og vanilludropana. Blandið þurrefnum saman við smjörblönduna og blandið síðan brómberjunum varlega saman við. Setjið deigið í kökuformið.Rjómaostsþekja225 g mjúkur rjómaostur1 egg2 msk. sykur Blandið öllu vel saman og smyrjið yfir kökuna. Mulningur½ bolli Kornax-hveiti½ bolli púðursykur½ tsk. kanill55 g smjör Blandið hveiti, púðursykri og kanil vel saman. Brytjið smjörið út í og vinnið blönduna með höndunum þar til hún líkist mulningi. Dreifið mulningnum yfir kökuna og bakið hana í 35 til 45 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í 15 til 20 mínútur áður en hún er tekin úr kökuforminu.Uppskrift fengin af blaka.is Þessi bræðir þig.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira