Fjórar milljónir fyrir framlag nefndarmanna í RÚV-nefndinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. janúar 2016 14:39 Mennta- og menningarmálaráðherra svara fyrir kostnað við gerð skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV. Vísir/Ernir Svanbjörn Thoroddsen fékk 3,6 milljónir króna fyrir vinnu sína við gerð skýrslu um stöðu RÚV. Formaður nefndarinnar sem gerði skýrsluna, Eyþór Arnalds, fékk sjálfur 750 þúsund krónur fyrir vinnuna. Illugi tekur við skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV úr hendi Eyþórs Arnalds og Svanbjörns Thoroddsen. Einnig sat í nefndinni Guðrún Ögmundsdóttir.VísirBáðir störfuðu þeir í nefndinni en Svanur er starfsmaður KPMG. Auk þeirra tveggja var Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, í nefndinni. Þetta kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna. Heildarkostnaður skýrslunnar nemur samtals 4.867.650 krónum. Þar kemur einnig fram að kostnaður umfram þá sérfræðivinnu sem þeir Svanbjörn og Eyþór unnu nam 696 þúsund krónum. Sá kostnaður var greiddur af ráðuneytinu, líkt og framlag þeirra fyrrnefndu. Til viðbótar greiddi ráðuneytið KOM almannatengslum 97.650 krónur fyrir undirbúning og framkvæmdar kynningarfundar sem haldin var um útgáfu skýrslunnar. Niðurstöður skýrslunnar var á þá leið að RÚV ætti við talsverðan fjárhagsvanda að etja og að áætlanir fyrirtækisins gerðu ráð fyrir óbreyttu útvarpsgjaldi, talsverðum tekjum af sölu lóðarréttinda í Efstaleiti og fleiri þáttum til að jafnvægi yrði komið á rekstur þess. Alþingi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Svanbjörn Thoroddsen fékk 3,6 milljónir króna fyrir vinnu sína við gerð skýrslu um stöðu RÚV. Formaður nefndarinnar sem gerði skýrsluna, Eyþór Arnalds, fékk sjálfur 750 þúsund krónur fyrir vinnuna. Illugi tekur við skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV úr hendi Eyþórs Arnalds og Svanbjörns Thoroddsen. Einnig sat í nefndinni Guðrún Ögmundsdóttir.VísirBáðir störfuðu þeir í nefndinni en Svanur er starfsmaður KPMG. Auk þeirra tveggja var Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, í nefndinni. Þetta kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna. Heildarkostnaður skýrslunnar nemur samtals 4.867.650 krónum. Þar kemur einnig fram að kostnaður umfram þá sérfræðivinnu sem þeir Svanbjörn og Eyþór unnu nam 696 þúsund krónum. Sá kostnaður var greiddur af ráðuneytinu, líkt og framlag þeirra fyrrnefndu. Til viðbótar greiddi ráðuneytið KOM almannatengslum 97.650 krónur fyrir undirbúning og framkvæmdar kynningarfundar sem haldin var um útgáfu skýrslunnar. Niðurstöður skýrslunnar var á þá leið að RÚV ætti við talsverðan fjárhagsvanda að etja og að áætlanir fyrirtækisins gerðu ráð fyrir óbreyttu útvarpsgjaldi, talsverðum tekjum af sölu lóðarréttinda í Efstaleiti og fleiri þáttum til að jafnvægi yrði komið á rekstur þess.
Alþingi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira