Neymar: Messi er frá annarri plánetu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 11:00 Neymar og Messi kátir í Sviss í gær. vísir/getty Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00