Neymar: Messi er frá annarri plánetu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 11:00 Neymar og Messi kátir í Sviss í gær. vísir/getty Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Lionel Messi var í gærkvöldi kosinn besti fótboltamaður heims í fimmta sinn, en hann þurfti að sjá á eftir Gullboltanum til Cristiano Ronaldo undanfarin tvö ár. Brasilíumaðurinn Neymar, samherji Messi hjá Barcelona, varð þriðji í kjörinu á eftir Ronaldo sem hreppti annað sætið að þessu sinni. Hann sparaði ekki stóru orðin þegar fréttamenn báðu hann um að lýsa Argentínumanninum. „Frá mínum bæjardyrum séð er Leo frá annarri plánetu,“ sagði Neymar. „Fyrir mér er hann sá besti í heiminum. Hann er átrúnaðargoðið mitt og vonandi getum við fylgst með honum áfram um árabil.“ Neymar var ekkert fúll með að hafna í þriðja sæti heldur skemmti hann sér konunglega á galakvöldinu í Sviss. „Þetta er einn besti dagur ævi minnar. Ég fylgdist með Leo vinna úr fremstu röð og fékk að eyða deginum með tveimur bestu fótboltamönnum heims,“ sagði Neymar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. 11. janúar 2016 18:54
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00