Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2016 16:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45